Morgunverðarfundur heilbrigðisráðuneytisins um viðmið í umfjöllun um geðheilbrigðismál
Grand Hótel, Hvammi, fimmtudaginn 31. október kl. 9.00
Fundarstjóri: Ingibjörg Sveinsdóttir
09.00Ávarp heilbrigðisráðherra
09.10Í sama liði
Anna G. Ólafsdóttir, formaður nefndar heilbrigðisráðuneytisins um viðmið til að draga úr fordómafullri umræðu um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum, og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir, fulltrúi í nefndinni og varaformaður Blaðamannafélags Íslands, kynna viðmiðin.
09.30Hvar liggja mörk fjölmiðla?
Kristinn Rúnar Kristinsson, baráttumaður um vitundarvakningu um geðsjúkdóma, fjallar um óumbeðna athygli fjölmiðla á sér.
09.45Jókerinn og Jóninn
Lóa Pind Aldísardóttir fjölmiðlakona fjallar um vangaveltur sínar um nálgun og viðmið í vinnu við þátttaraðir um geðsjúkdóma og sjálfsvíg.
10.00Hin hliðin
Aldís Baldvinsdóttir fjallar um fjölmiðlaumfjöllun og aðgengi sitt að fjölmiðlum í máli hennar gagnvart föður hennar síðastliðið haust.