28. apríl 2017

Námskeið: Grunnatriði ræðumennsku

Hefur þig stundum langað til að koma fram við formleg tækifæri og segja nokkur orð en ekki þorað?

Nú er þitt tækifæri. Sveinn V. Ólafsson býður upp á ókeypis námskeið í grunnatriðum ræðumennsku í maí, sjá hér að neðan. Skráning fer fram í síma 570 1700 og www.gedhjalp.is. Velkomin!

Grunnatriði ræðumennsku

Markmið: Styrking í ræðumennsku og tjáningu

Fyrirkomulag: Fyrirlestrar, verklegar æfingar og umræður

Tími: 10, 17 og 24 maí kl 19-21

Fjöldi: 8-12

Leiðbeinandi: Sveinn V. Ólafsson

Gögn: Leiðbeinandi sendir út

Staðsetning: Geðhjálp

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram