Pantanir fyrir minningarkort í gegnum gedhjalp.is eru tímabundið niðri. Við erum að vinna í því að laga það. Ef þið viljið panta minningarkort vinsamlegast sendið þá allar upplýsingar sem beðið er um hér í tölvupóst til verkefnisstjori@gedhjalp.is með titilinn "Minningarkort" eða hafið samband á opnunartíma (9 - 15 alla virka daga nema föstudaga 9 - 12) í 570-1700. Afsakið þessi óþægindi.