Nú er runninn upp rétti tíminn til að reima á sig hlaupaskóna og hefja æfingar fyrir Reykjavíkurmaraþonið laugardaginn 19. ágúst næstkomandi. Hægt er að velja um hlaupaleiðir við allra hæfi, þ.e. 3 km, 10 km, 21,1 km og 42,2. Tekið er við áheitum í gegnum Geðhjálps síðuna á Hlaupastyrkur.is.
Gangi ykkur vel!