22. ágúst 2016

Sjálfshjálparhópar komnir úr sumarfríi

Nú eru sjálfshjálparhópar Geðhjálpar komnir á fullt skrið eftir sumarfrí. Kvíðahópurinn fundar alltaf milli kl. 19 og 20.30 á miðvikudagskvöldum. Geðhvarfahópurinn fundar á fimmtudagskvöldum frá kl. 20. Fundirnir eru haldnir í húsakynnum Geðhjálpar við Borgartún 30, 2. hæð, og er aðgangur að sjálfsögðu ókeypis.

Áhugasamir eru hvattir til að mæta. Engin skráning, ekkert vesen!

Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram