Sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíðar. Ánægjulegt er hversu áherslur hans á virðingu í allri geðheilbrigðisþjónustu, fjölbreytt úrræði og mikilvægi jafningjastuðnings rýma vel við mannréttindabaráttu Geðhjálpar. Hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa íslenska þýðingu skýrslunnar sem er í hlekknum hér að neðan.