30. október 2017

Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og andlegrar heilsu

Sérstakur skýrslugjafi Sameinuðu þjóðanna hefur sent frá sér skýrslu um geðheilbrigðisþjónustu í nútíð og framtíðar. Ánægjulegt er hversu áherslur hans á virðingu í allri geðheilbrigðisþjónustu, fjölbreytt úrræði og mikilvægi jafningjastuðnings rýma vel við mannréttindabaráttu Geðhjálpar. Hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa íslenska þýðingu skýrslunnar sem er í hlekknum hér að neðan.

Skýrsla sérstaks skýrslugjafa um réttindi hvers manns til þess að njóta bestu mögulegrar líkamlegrar og andlegrar heilsu

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram