Grímur Atlason framkvæmdastjóri

Grímur Atlason tók við starfi framkvæmdastjóra Geðhjálpar í septemberbyrjun 2019. Hann er menntaður þroskaþjálfi og með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands. Grímur hefur víðfeðma reynslu úr atvinnulífinu bæði innan opinbera- og einkageirans. Hann starfaði sem þroskaþjálfi á Íslandi og í Danmörku, rak umboðsskrifstofu fyrir tónlistarfólk og stýrði hundruðum viðburða. Hann var bæjarstjóri Bolungarvíkur og sveitarstjóri í Dalabyggð, rak Iceland Airwaves tónlistarhátíðina í átta ár og var ráðgjafi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram