Halldór er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Hann starfaði um áraraðir við hugbúnaðargerð, var síðan borgarfulltrúi í eitt kjörtímabil en vinnur núna sem notendafulltrúi hjá geðheilstuteymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og nýtir þar sína eigin reynslu af geðrænum áskorunum.