Héðinn Unnsteinnson (formaður)

Héðinn Unnsteinsson er formaður Landsamtakanna Geðhjálpar. Héðinn starfar sem stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og er með meistaragráðu í alþjóðlegri stefnumótun og stefnugreiningu frá Háskólanum í Bath á Englandi.

Héðinn hefur sinnt samhæfingar verkefnum og umbótum innan Stjórnarráðsins síðustu 10 ár. Samhliða hefur Héðinn sinnt stundakennslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands í meistaranámi í stefnumótun og áætlanagerð auk stundakennslu í þjónandi forystu við Háskólann á Bifröst.

Héðinn starfaði áður hjá heilbrigðisráðuneytinu og geðheilbrigðisteymi Evrópuskrifstofu alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Héðinn hefur undanfarin 25 ár verið frumkvöðull í geðheilbrigðismálum.Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram