Helga er með BA gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands, Master of Science gráðu í félags- og heilsusálfræði frá Maastricht University og diplomagráðu á mastersstigi í jákvæðri sálfræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands. Einnig hefur hún fengið þjálfun í ráðgjöf á forsendum jákvæðrar sálfræði (positive psychology coaching) við Maastricht University, Endurmenntun Háskóla Íslands og við Wholebeing Institiute. Helga er auk þess CMA-vottaða núvitundar-kennaraþjálfun (mindfulness teacher training) frá Awareness is Freedom.