20. desember 2020

Jóhann hefur starfað sem sálfræðingur í tæp 35 ár hjá ýmsum stofnunum og félagasamtökum auk þess að hafa rekið eigin sálfræðistofu í um 25 ár. Jóhann sinnir einstaklingsráðgjöf fyrir ungt fólk og fullorðna. Sérstakt áhugasvið Jóhanns er meðferð við afleiðingum hvers konar áfalla auk þess að veita áfallahjálp strax í kjölfar alvarlegra atburða. Þá vinnur Jóhann einnig með kvíða, þunglyndi og sjálfstyrkingu. Jóhann styðst helst við CPT-áfallameðferð, hugræna atferlismeðferð og almenna samtalsmeðferð. Jóhann sinnir einnig handleiðslu fyrir fagfólk bæði einstaklinga og hópa.

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram