Kristinn Tryggvi Gunnarsson er viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun og sérhæfingu í stefnumótun, innleiðingu stefnu og breytingastjórnun. Kristinn hóf starfsferil sinn í fjármálageiranum og hefur frá aldamótum stofnað, stýrt og starfað í ráðgjafafyrirtækjum. Hann starfar nú sem breytingastjóri og hefur brennandi áhuga því að nýta þekkingu sína og reynslu til að láta gott af sér leiða með aðkomu að velferðarmálum.