Kristinn Tryggvi Gunnarsson gjaldkeri

Kristinn Tryggvi Gunnarsson er viðskiptafræðingur með framhaldsmenntun og sérhæfingu í stefnumótun, innleiðingu stefnu og breytingastjórnun. Kristinn hóf starfsferil sinn í fjármálageiranum og hefur frá aldamótum stofnað, stýrt og starfað í ráðgjafafyrirtækjum. Hann starfar nú sem breytingastjóri og hefur brennandi áhuga því að nýta þekkingu sína og reynslu til að láta gott af sér leiða með aðkomu að velferðarmálum.

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram