19. desember 2020

Sveinn Rúnar er  fæddur 1947  og hefur verið heimilislæknir og aktivisti eins lengi og elstu menn muna. Hann er tvígiftur, á fimm uppkomin börn og sjö barnabörn. Sveinn glímdi við geðlæknakerfið og var á árbili iðulega nauðungarvistaður með látum, en hefur gengið laus frá 1985. Það var um það leyti sem honum auðnaðist að leggja áfengi og vímuefni til  hliðar, með guðs og góðra manna hjálp. Sveinn Rúnar hefur allan þennan tíma verið  mjög virkur í sjálfshjálparhópum. Einnig í stjórn Geðhjálpar, í samtals nærri 13 ár.

Geðhjálp

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar

Fylgstu með

linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram