Sumarfrí kvíðahópsins

Kvíðahópurinn ætlar að taka frí í júlí en byrjar aftur með vikulega fundi sína miðvikudaginn 1. ágúst.

Við vonum að þið eigið gott sumar.

Við viljum nota tækifærið og benda á heimasíðu Geðhjálpar: http://gedhjalp.is/hvert-er-haegt-ad-leita/ en þar er hægt að finna lista yfir staði þar sem hægt er að sækja hjálp ef þörf er á.