í Pálínuboð og á frumsýningu stuttra kynningarmyndbanda um úrræði á geðheilbrigðissviðinu hjá Geðhjálp í Borgartúni 30 fimmtudaginn 12. maí kl. 15.
Dagskráin hefst á því að Ingibjörg Ólafsdóttir kynnir myndbönd um úrræðin og myndböndin verða sýnd.
Því næst verður boðið upp á kaffi og kökur í boði gesta!
Drykkir í boði Geðhjálpar!
Endilega mætið og takið með ykkur gesti.
Zumbasveifla í boði Hlutverkaseturs!
Kátína, gleði & gaman.
Viðburðurinn er í boði samráðsvettvangs úrræðanna á höfuðborgarsvæðinu.