Sjálfshjálparhópar
Í húsnæði Geðhjálpar að Borgartúni 30 eru starfandi nokkrir sjálfshjálparhópar. Að gefnu tilefni er rétt að taka það fram að þeir eru ekki á ábyrgð eða undir umsjá/eftirliti Geðhjálpar. Starfsfólk Geðhjálpar veitir þó fúslega upplýsingar um hópana í síma 5701700
- Kvíðahópur – Miðvikudögum kl 19:00
Ábyrgðaraðili er Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir - Geðhvarfahópur – Fimmtudögum kl 20:00
Ábyrgðaraðili er Sveinn Rúnar Hauksson. - Sjálfshjálparhópur Pólverja – Fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar kl 18:30
Sjálfshjálparhópurinn er kjörinn vettvangur til að stuðla að góðri geðrækt, skiptast á reynslu og góðum ráðum. Ábyrgðaraðili er Katrzycka Kudrzycka.Zapraszamy do grupy wsparcia psychologicznego dla Polaków.
Grupa ta jest idealnym miejscem do promowania i wzmacniania zdrowia psychicznego jej członków po przez wymianę doświadczeń, wzajemne wsparcie i zrozumienie oraz udzielanie dobrych rad. Spotkania odbywaja się w siedzibie instytucji Geðhjàlp na Borgatún 30 w pierwszy i trzeci Czwartek każdego miesiaca o godz 18:30. - Í Vin, Hverfisgötu 47 er:
Batahópur á miðvikudögum kl. 11 og
Geðklofahópur á föstudögum kl. 13:30 til 14:30