Sjálfshjálparhópar

Í húsnæði Geðhjálpar að Borgartúni 30 eru starfandi nokkrir sjálfshjálparhópar. Að gefnu tilefni er rétt að taka það fram að þeir eru ekki á ábyrgð eða undir umsjá/eftirliti Geðhjálpar. Starfsfólk Geðhjálpar veitir þó fúslega upplýsingar um hópana í síma 5701700

 • Kvíðahópur – Miðvikudögum kl 19:00
  Ábyrgðaraðili er Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir
 • GeðhvarfahópurFimmtudögum kl 20:00
  Ábyrgðaraðili er Sveinn Rúnar Hauksson.
 • Tilveruhópur Fimmtudögum kl. 18:00
  Tilveruhópurinn er vettvangur til þess að staldra við og íhuga hvar er ég, hvernig líður mér og hvert er ég að fara. Hann er staður til þess að geta tjáð sig af öryggi um lífsferðalag sitt og speglað sig í öðrum. Hópurinn hittist á fimmtudögum kl. 18 og er opinn öllum.

  Ábyrgðaraðili er Hrannar Jónsson, formaður Geðhjálpar.

 • Sjálfshjálparhópur PólverjaFyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar kl 18:30
  Sjálfshjálparhópurinn er kjörinn vettvangur til að stuðla að góðri geðrækt, skiptast á reynslu og góðum ráðum. Ábyrgðaraðili er Katrzycka Kudrzycka.

  Zapraszamy do grupy wsparcia psychologicznego dla Polaków.
  Grupa ta jest idealnym miejscem do promowania i wzmacniania zdrowia psychicznego jej członków po przez wymianę doświadczeń, wzajemne wsparcie i zrozumienie oraz udzielanie dobrych rad. Spotkania odbywaja się w siedzibie instytucji Geðhjàlp na Borgatún 30 w pierwszy i trzeci Czwartek każdego miesiaca o godz 18:30.

 • Í Vin, Hverfisgötu 47 er:
  Batahópur
   á miðvikudögum kl. 11 og
  Geðklofahópur á föstudögum kl. 13:30 til 14:30