14. desember 2016

Þorláksmessa í Geðhjálp

Í tilefni jólanna er þér boðið í árlegt opið hús Geðhjálpar, að Borgartúni 30 2.hæð, á Þorláksmessu,

föstudaginn 23. desember.

Boðið verður upp á drykki og veitingar í anda jólanna ásamt því að allir gestir fá lítinn jólapakka.

Jólakvikmynd við hæfi allra í fjölskyldunni verður sýnd kl. 14.00.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Gleðileg jól!

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram