Hlé á fundum kvíðahópsins

Í ljósi framvindunar teljum við skynsamlegast að gera hlé á fundum kvíðahópsins um sinn.

Við viljum benda á síðu hópsins á Facebook: Kvíði og kvíðaraskanir – Sjálfshjálparhópur þar sem hægt er að spjalla betur saman og deila reynslusögum.