20. maí 2016

Upp, upp, upp á fjallsins brún!

Geðhjálp býður
þér og þínum í létta fjallgöngu
upp Úlfarsfell undir leiðsögn Ágústar Guðmundssonar,
Útmeð‘a hlaupara með meiru fimmtudaginn 26. maí.

Lagt verður í‘ann frá Geðhjálp í Borgartúni 30 kl. 19.30.
Áætluð koma í bæinn er kl. 22.00.
Mælt er með íþrótta- eða gönguskóm og þægilegum fatnaði.

Hlífðarfatnaður ræðst af veðri.
Gott er að taka með sér plastflösku með vatni.

Vinsamlega skráið ykkur í gegnum gedhjalp@gedhjalp.is
eða hringið í síma 570-1700 og látið vita hvort ykkur vantar far að Úlfarsfelli.

Sjáumst hress á fimmtudaginn!

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram