Núna er hægt að horfa á upptökur frá málþinginu Opnar dyr fyrir okkar fólk, sem Geðhjálp hélt með Berginu þann 12. apríl seinastliðinn, með því að ýta á þennan hlekk.