Athygli ykkar er vakin á því að upptaka af málþingi Geðhjálpar og HR Mannamunur í mannréttindum um mannréttindi fólks með geðröskun er komin inn á heimasíðu Geðhjálpar. Á málþinginu kom m.a. fram að hafin er vinna við endurskoðun lögræðislaga í innanríkisráðuneytinu og velferðarráðuneytinu og verða hagsmunaaðilar fljótlega kallaðir að þeirri vinnu.

Upptaka af Mannamuni í mannréttindum