10. maí 2017

Upptaka af Mannamuni í mannréttindum

Athygli ykkar er vakin á því að upptaka af málþingi Geðhjálpar og HR Mannamunur í mannréttindum um mannréttindi fólks með geðröskun er komin inn á heimasíðu Geðhjálpar. Á málþinginu kom m.a. fram að hafin er vinna við endurskoðun lögræðislaga í innanríkisráðuneytinu og velferðarráðuneytinu og verða hagsmunaaðilar fljótlega kallaðir að þeirri vinnu.

Upptaka af Mannamuni í mannréttindum

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram