Núna er hægt að horfa á upptökur frá Alþjóðlega málþinginu sem var partur af Klikkuð menning í þar seinasta mánuð og líka ávarpi Forseta Íslands við 40 ára afmæli Geðhjálpar hér á vefsíðunni undir Fræðsla og svo Upptökur af málþingum.

Svo er einnig komið inn upptaka af málþinginu „Samfélag fyrir alla á ábyrgð allra“ sem var málþing um heimilisleysi á alþjóðadegi heimilisleysis, 10 október 2019.