Tilgangur Al-Anon samtakana er að hjálpa fjölskyldum og vinum alkóhólista. Samtökin vinna eftir 12-spora kerfi líkt og AA-samtökin. Hægt er að nálgast fundaskrá Al-Anon hér.
Vefsíða: http://www.al-anon.is/
Sími: 551 9282
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið