Alateen eru samtök unglinga sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju ættingja eða náins vinar. Unglingar á aldrinum 13-18 ára sem og aðstandendur alkóhólista eru velkomnir á Alateen fundi.
Sími: 551 9282
Vefsíða: http://www.al-anon.is/alateen/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið