Ásheimar

Ásheimar er samastaður fólks sem vill rækta sinn innri mann í góðum félagsskap. Ásheimar eru til húsa í Miðvangi 22, Egilsstöðum (kjallari, gengið inn í húsið bakatil). Í Ásheimum er stefnt að því markmiði að vinna gegn félagslegri einangrun og skapa aðstæður fyrir fólk til að byggja sig upp andlega.

Starfsemi Ásheima mótast að miklu leyti af óskum og þörfum notenda hverju sinni. Hægt er að hafa samband í síma 4 700 795 á opnunartíma Ásheima sem er kl. 13-16 alla virka daga.

Sími: 470 0795

Netfang: anna.karlsdottir@mulathing.is

Vefsíða: https://www.facebook.com/profile.php?id=100057621333957

Staðsetning: Austurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram