Áttavitinn er upplýsingagátt miðuð að ungu fólki á aldrinum 16-25 ára. Á síðunni má finna hagnýtan fróðleik sem viðkemur hinum ýmsu sviðum lífsins. Þar er hægt að senda nafnlausar spurningar sem svarað verður af fagaðilum, ráðgjafarteymi og stofnunum.
Netfang: attavitinn@attavitinn.is
Vefsíða: https://attavitinn.is/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið