Barka-samtökin

Barka eru pólsk samtök sem aðstoða utangarðsmenn af erlendum uppruna að koma lífi sínu á réttan kjöl. Barka verkefnið miðar að því að stuðla að betri lífsgæðum þessa hóps, hvort sem í því felst að snúa aftur til heimalands eða vera áfram í Reykjavík. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur útvegað starfsmönnum samtakanna aðstöðu í Gistiskýlinu á Lindargötu.

Vefsíða: http://barkais.org/?page_id=173

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram