Batahúsin eru eru áfanga- og stuðningsheimili sem eru ætluð fólki sem hefur lokið afplánun fangelsisdóma. Gerður er dvalar og húsaleigusamningur við íbúa. Dvalartími er allt að tveimur árum. Heimilin eru tvö, bæði í 101 Reykjavík, annað ætlað konum og hitt körlum. Unnið er út frá hugmyndum um áfallamiðaða nálgun með kærleik og virðingu að leiðarljósi.
Netfang: bati@batahus.is
Vefsíða: batahus.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið