Sími: 664 6940
Borgarverðir er færanlegt vettvangsteymi sérfræðinga sem þjónustar utangarðsfólk í Reykjavík. Þjónustan við þessa einstaklinga felst í umönnunn, forvörnum, akstri og leitarstarfi á vettvangi. Þeim er ætlað að aðstoða fólk sem á í erfiðleikum vegna vímuefnafíknar og/eða sjúkdóma. Borgarverðir starfa frá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Þeir starfa á almenningsstöðum í Reykjavík á virkum dögum frá kl. 10-18.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið