Til bráðamóttöku getur fólk leitað með áríðandi mál af geðrænum toga án þess að eiga pantaðan tíma. Bráðamóttaka geðdeildar er staðsett á fyrstu hæð í geðdeildarbyggingunni við Hringbraut. Bráðamóttakan er opin kl 12:00-19:00 virka daga og kl. 13:00-17:00 um helgar og alla helgidaga.
Sími: 543 4050
Vefsíða: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/bradamottaka-gedthjonustu/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið