Vefsíða: https://fundur.reykjavik.is/sites/default/files/agenda-items/afangaheimilin_og_bidlistar.pdf
Þar eru sérherbergi fyrir níu karla með aðgengi að sameiginlegri aðstöðu. Gerður er dvalarsamningur þar sem kveðið er á um réttindi og skyldur sem fylgja búsetu á áfangaheimilinu. Íbúar greiða húsaleigu og fyrir fæði. Úrræðið er rekið af Reykjavíkurborg.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið