Sími: 543 4600
Meginverkefni teymisins er að sinna einstaklingum með persónuleikaraskanir, tilfinningalegan óstöðugleika og langvarandi kvíða og þunglyndi. Teymið samanstendur af þverfaglegum hópi lækna, sálfræðinga, félagsráðgjafa/fjölskyldufræðings, hjúkrunarfræðinga og læknaritara. Teymisstjóri hefur umsjón með verkaskiptingu og daglegum rekstri teymisins.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið