Í Dvöl kemur fólk á eigin forsendum til að njóta samveru við aðra þar sem áhersla er lögð á að efla sjálfstæði og virkni. Dvöl er samfélagshús sem býður upp á umgjörð fyrir fólk óháð búsetu sem af einhverjum ástæðum hafa einangrast félagslega og vilja viðhalda eða auka virkni sína. Ekki þarf tilvísun læknis eða annarra til að mæta á staðinn. Helstu áherslur í starfinu:
Opnunartími er kl. 9:30-15:30 virka daga en lokað er í júlí. Heimilisfang: Reynihvammur 43.
Símar: 554 1260 / 554 7274
Netfang: dvol(hjá)kopavogur.is
Vefsíða: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/velferd/fatlad-folk/athvarf-fyrir-gedfatlada-dvol
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið