Starfsemi samtakanna beinist meðal annars að því að bæta þjónustu við einhverfa, standa vörð um lögbundin réttindi þeirra og stuðla að fræðslu um málefni fólks á einhverfurófi. Samtökin leggja áherslu á sýnileika með það að markmiði að geta orðið að liði þar sem þörfin á stuðningi og aðstoð er fyrir hendi. Aðsetur: Háaleitisbraut 13, 2. hæð, 108 Reykjavík.
Sími: 562 1590
Netfang: einhverfa@einhverfa.is
Vefsíða: einhverfa.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið