Fíknimeðferð

Á fíknigeðdeild er lögð áhersla á þjónustu fyrir einstaklinga með alvarlegan fíkni- og geðvanda (tvígreiningu). Breiður hópur fagfólks vinnur saman að því að greina líffræðilega, sálræna og félagslega þætti sem stuðla að eða viðhalda báðum sjúkdómum. Meðferðarnálgun er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers einstaklings.

Senda skal beiðni um þjónustu fíknigeðdeildar annað hvort í gegnum Sögukerfið (fyrir þá sem hafa aðgang) eða með því að senda beiðni um meðferð/rannsókn í pósti. Athugið að nauðsynlegt er að greinargóðar upplýsingar sé að finna í umsókninni. Beiðnafundir eru haldnir tvisvar í viku og haft er samband við skjólstæðinga sem fyrst eftir fyrirtöku beiðnar.

Vefsíða: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/fiknimedferd/

Sími: 543 1000

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram