Í Grænuhlíð starfar þverfaglegt teymi meðferðaraðila sem veitir geðheilbrigðisþjónustu til barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra. Þjónustan er áfallamiðuð með áherslu á tengslaeflingu. Áhersla er lögð á heildræna meðferðarnálgun fremur en formlegar greiningar.
Vefur: https://www.graenahlid.is/
Netfang: mottakan@graenahlid.is
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið