Sjúkrahúsið á Akureyri veitir almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu, þar sem áhersla er lögð á bráðaþjónustu og helstu sérgreinameðferðir. Það er annað tveggja sérgreina-sjúkrahúsa landsins og gegnir lykilhlutverki í almannavörnum. Aðsetur: Eyrarlandsvegur, 600 Akureyri.
Sími: 463 0100
Vefsíða: https://www.sak.is/
Staðsetning: Norðurland