Geðheilsuteymi fjölskylduvernd

Þjónusta fyrir verðandi foreldra og foreldra með ung börn sem glíma við alvarlega vanlíðan, geðrænan vanda eða hafa áhyggjur af þroska og/eða tengslamyndun barns. Geðheilsuteymi fjölskylduvernd er samstarfsverkefni Landspítala og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Teymið varð til eftir samruna Miðstöðvar foreldra og barna (MFB) og Foreldrar-meðganga-barn - FMB teymis Landspítala.

Sími: 543 1000

Vefsíða: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/teymi-/gedheilsuteymi-fjolskylduvernd/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram