Fulltrúi notenda – geðsvið LSH

Á geðsviði LSH starfar maður að nafni Bergþór Grétar Böðvarsson. Hann hefur reynslu af því að vera í hlutverki sjúklings inni á geðdeild. Sjúklingar eða notendur innan sem utan deilda og þeir sem þurfa geta leitað til fulltrúa notenda. Bergþór er staðsettur í Batamiðstöðinni á Kleppi og er við á mánudögum frá kl. 9-16.

Sími: 824-5315

Netfang: bergbo@landspitali.is

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram