GA-samtökin

Gamblers Anonymous eru fyrir einstaklinga sem deila með sér reynslu, styrk og von um að geta leyst sameiginlegt vandamál sitt og hjálpa öðrum að ná bata á spilafíkn. Samtökin vinna samkvæmt sömu hugmyndafræði og önnur 12-spora samtök.

Gam-Anon eru stuðningshópar fyrir aðstandendur spilafíkla. Oft þurfa aðstandendur hjálp til að ráða við það tilfinningalega álag og fjárhagsvanda sem fylgir þessum sjúkdómi. Haldinn er opinn fundur á föstudögum.

Sími: 698 3888

Vefsíða: http://www.gasamtokin.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram