Vefsíða: https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/teymi-/gedhvarfateymi/
Sími: 543 4200
Geðhvarfateymi er nýtt þverfaglegt teymi á geðsviði sem heyrir undir starfsemi Laugarássins meðferðargeðdeildar. Teymið mun til að byrja með einbeita sér að þjónustu við nýgreinda einstaklinga með geðhvörf af 1 og þá sérstaklega þá einstaklinga sem hafa legið á bráðageðdeild.Teymið bíður upp á þétt utan um hald eftir útskrift af deild og hópfræðslu.
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið