Geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands

Batasetrið er fyrir fólk á aldrinum 18-67 ára sem vill góðan félagskap. Unnið er á jafningagrunni eftir hugmyndafræði valdeflingar og bata. Batasetrið er opið öllum sem vilja stunda geðrækt af einhverju tagi, þó svo að það sé ekki nema að brjótast út úr félagslegri einangrun og hitta aðra.

Opið er þrisvar í viku: á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 10:00 til 14:00 í Kaffi Líf (við hliðina á Nettó). Á föstudögum frá klukkan 9:00 til 16:00 á Skólavöllum 1 (í húsnæði Stróks).

Netfang: batasetrid@gmail.com

Vefsíða: https://batasetrid.wixsite.com/batasetur/hafdu-samband, https://www.facebook.com/Batasetur/

Staðsetning: Suðurland

Geðhjálp
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
Fylgstu með
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram