Gistiskýlið er neyðarathvarf fyrir 25 heimilislausa karla sem hafa þar húsaskjól til einnar nætur í senn. Boðið er upp á kvöldhressingu og morgunmat fyrir dvalargesti. Þeir greiða hvorki fyrir gistingu né fæði. Gistiskýlið er opið alla daga frá kl. 17:00- 10:00.
Sími: 411 1600
Vefsíða: https://reykjavik.is/thjonusta/neydarskyli
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið