Gleym mér ei

Gleym Mér Ei er styrktarfélag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu og í/ eftir fæðingu. Tilgangur félagsins er að halda utan um styrktarsjóð sem er notaður til að styrkja málefni tengt missi barna sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningunni.

Netfang: gme@gme.is

Vefsíða: https://gme.is/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram