Gleym Mér Ei er styrktarfélag sem er til staðar fyrir þá sem verða fyrir missi á meðgöngu og í/ eftir fæðingu. Tilgangur félagsins er að halda utan um styrktarsjóð sem er notaður til að styrkja málefni tengt missi barna sem lítil ljós eru varðveitt og lifa áfram í minningunni.
Netfang: gme@gme.is
Vefsíða: https://gme.is/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið