GSA-samtök er félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat. Samtökin byggja á Gráu síðunni og 12 spota kerfi AA samtakanna til að ná og viðhalda fráhaldi frá vanda sínum. Hægt er að nálgast upplýsingar um fundi og nýliðamóttöku á vefsíðu samtakanna.
Vefsíða: https://gsa.is/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið