Markmið Ungmennahúsins er að bjóða ungmennum á aldrinum 16 ára til 25 ára upp á aðstöðu til að koma saman og vinna að því sem þeim þykir gaman og skiptir máli. Starfsmenn Ungmennahúsins eru til staðar til að aðstoða og styðja við þau áhugamál sem ungmennin hafa en allir hópar/einstaklingar eru velkomnir til að sækja um aðstöðu og stuðning til að iðka sín áhugamál.
Aðsetur: Suðurgata 14, Hafnafjörður. Opnunartími: Alla virka daga frá kl. 09-23.
Sími: 585 5707
Netfang: ith@hafnarfjordur.is
Vefsíða: https://hafnarfjordur.is/stadur/hamarinn-2/
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið