Fólk ætti að snúa sér til heilsugæslunnar með öll erindi þar sem ekki er bráð lífshætta eða tafarlausrar meðferðar krafist í sjúkrahússumhverfi. Heilsugæslan beinir fólki áfram í viðeigandi farveg, svo sem í endurhæfingu, á sjúkrahús eða til sérfræðinga.
Sími: 1700
Vefsíða: https://www.hsa.is/
Staðsetning: Austurland