Heilbrigðisstofnun Austurlands – HSA

Fólk ætti að snúa sér til heilsugæslunnar með öll erindi þar sem ekki er bráð lífshætta eða tafarlausrar meðferðar krafist í sjúkrahússumhverfi. Heilsugæslan beinir fólki áfram í viðeigandi farveg, svo sem í endurhæfingu, á sjúkrahús eða til sérfræðinga.

Sími: 1700

Vefsíða: https://www.hsa.is/

Staðsetning: Austurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram