Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) – Akureyri

Heilbrigðisstofnun Norðurlands býður upp á sálfélagslega þjónustu, sem stendur öllum íbúum Noðurlands til boða. Við deildina starfa fimm sálfræðingar og einn iðjuþjálfi. Einn sálfræðingur starfar á Húsavík og einn á Sauðárkróki. Á Akureyri starfa þrír sálfræðingar ásamt iðjuþjálfa, en yfirsálfræðingur hefur aðsetur á Akureyri.

Sálfræðingar veita einnig viðtöl á heilsugæslustöðvunum á Blönduósi og í Fjallabyggð. Starfsmenn Sálfélagslegrar þjónustu HSN sjá um greiningu og meðferð við öllum algengustu geðröskunum og tilfinningavanda barna og fullorðinna. Krísumeðferðir og áfallahjálp eru hluti af þjónustu Sálfélagslegrar þjónustu.

Sími: 432 4600

Netfang: akureyri@hsn.is

Vefsíða: https://www.hsn.is/, https://www.hsn.is/akureyri/heilsugaesluthjonusta/salfelagsleg-thjonusta

Staðsetning: Norðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram