Heilsueflandi heimsóknir til aldraðra

Heilsueflandi heimsóknir eru hugsaðar sem fyrirbyggjandi heilsuvernd. Áhersla er lögð á: Að hvetja og styrkja til að viðhalda heilbrigði, færni og sjálfstæði sem lengst, stuðla að öryggiskennd og vellíðan á eigin heimili eins lengi og mögulegt er, veita upplýsingar um félagsstarf og þjónustu sem í boði er, veita ráðgjöf og meta í samráði við íbúa hvernig gengur að takast á við daglegt líf á sem bestan mögulegan hátt miðað við aðstæður hvers og eins.

Allir einstaklingar sem eru 75-79 ára geta pantað viðtal á heilsugæslustöðinni, ef viðkomandi á erfitt með að koma á staðinn mun starfsmaður fara heim til viðkomandi.

Sími: 517 6512

Vefsíða: https://www.hsu.is/heilsueflandi-heimsoknir-til-aldradra/

Staðsetning: Suðurland

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0357-22-2095 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram