Heilsugæslan – sálfræðiþjónusta fyrir börn og unglinga

Markmið sálfræðiþjónustunnar er að efla grunnþjónustu heilsugæslunnar við börn og unglinga með geðraskanir og fyrir fjölskyldur þeirra. Áhersla er á meðferð vægari geðraskana, erfiðleika á forstigi, forvarnir og eftirfylgd. Stuðla að samvinnu þeirra sem veita þjónustu á þessu sviði.

Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum eru í samstarfi við lækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæður stöðvarinnar. Þörf er á tilvísun í sálfræðiþjónustu, en læknir á heilsugæslustöð sendir tilvísun til sálfræðings til nánara mats og upplýsir um áæltaðan biðtíma.

Vefsíða: https://www.heilsugaeslan.is/thjonusta-stodvanna/salfraedithjonusta/

Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið

Geðhjálp
Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík
Opið mán - fim: 9 - 15 og  fös: 9 - 12
Styrktarreikningur: 0516-26-2648 | kt: 531180-0469
Geðhjálp 2009 - 2020 Allur réttur áskilinn
Gamli vefur Geðhjálpar
linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram